Staðnám
Skráning - Gerð suðuferla - Development of ISO 15609-1 Welding Procedure Specifications course
Fræðsla um suðuferla og gerð þeirra. Hvar eiga vottaðir suðuferlar við og hvenær dugar að nota suðuferla sem eru ekki vottaðir. Iðan er í samstarfi við sérfræðinga frá TUV Nord um fræðslu sem er tengd mikilvægum málum sem varða málmsuðu, staðla og reglugerðir sem farið er eftir í iðnaði. Þátttakendur þurfa að hafa tölvu meðferðis! Kennt er á ensku.