image description
Staðnám

Skráning - Rafmagn III - Notkun sveiflusjár

Þátttakendur á námskeiðinu munu læra um virkni og notkun sveiflusjár. Þeir munu fá þjálfun í að lesa og túlka bylgjulögun frá sveiflusjá til að bilunargreina vélbúnað eða rafbúnað bifreiða. Þjálfun við uppsetningu og tengingu sveiflusjár við skynjara eða liða.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu

Þetta námskeið er án endurgjalds.


Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband