Staðnám
Skráning - Rafmagn III - Notkun sveiflusjár
Þátttakendur á námskeiðinu munu læra um virkni og notkun sveiflusjár. Þeir munu fá þjálfun í að lesa og túlka bylgjulögun frá sveiflusjá til að bilunargreina vélbúnað eða rafbúnað bifreiða. Þjálfun við uppsetningu og tengingu sveiflusjár við skynjara eða liða.