Staðnám (fjarnám í boði)
Skráning - Grunnatriði í Davinci Resolve
Forritið Davinci Resolve hefur svo sannarlega sótt í sig veðrið undanfarin ár og er af mögum talið fremst meðal jafningja. Á þessu námskeiði eru þátttakendur leiddir í gegnum helstu grunnatriðin og fá innsýn í það sem skiptir máli við vinnslu myndbanda.