image description

Skráning - Fab Academy 2025

Fab Academy - Lærðu að búa til (nánast) hvað sem er. Leiðandi nám á sviði stafrænnar hönnunar og framleiðslu. Mikil áhersla er lögð á stjórnun tölvustýrðra véla, hönnun og framleiðslu á rafrásum og forritun á örstýringum. Kröfur eru gerðar um enskukunnáttu og grunnþekkingu á tölvur. Námið tekur tuttugu vikur og er kennt í fjarnámi og staðnámi þar sem þátttakendur verða að hafa aðgang að Fab Lab smiðju. Námið hefst um miðjan janúar og líkur í júní (20 vikur). "Fyrir flesta er Fab Academy fullt nám" Fyrirlestrar eru á ensku.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 850000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 350000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband