Staðnám
Skráning - Sveppir og sveppatínsla
Markmið námskeiðsins er að auka fræðslu um sveppi sem vaxa hér á landi og henta í matargerði, geymsluaðferðir og nýtingarmöguleika. Námskeiðið skiptist í tvennt. Í fyrri hluta er fyrirlestur og sýnikennsla í greiningu og frágangi sveppa en í seinni hlutanum er farið út í skóglendi í verklega kennslu.