image description
Staðnám

Skráning - Grænt-Vænt og Vegan með Ylfu

Námskeiðið er hugsað fyrir hvern þann sem starfar við matreiðslu og langar að bæta þekkingu sína á grænmetis- og vegan matreiðslu og auka færni við undirbúning og framreiðslu á slíkum réttum. Námskeiðið mun einnig nýtast þeim sem þekkja vel til í grænmetisréttunum, en vantar innblástur eða nýjar hugmyndir og hentar þannig öllum sem hafa áhuga á grænmetis og plöntufæði - óháð getustigi.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 25000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 6500 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband