Staðnám
Skráning - Loftfrískunarkerfi - Meðhöndlun kælimiðla
Loftfrískun „Air Conditioning”. Hvaða reglugerð og leiðbeiningar gilda um kælimiðla; meðferð, vörslu, mengunarhættu og fagmennsku í vinnu við loftfrískunarkerfi/kælikerfi. Farið yfir grunnatriði um virkni kerfa bæði kælihlutann og stjórnkerfi og greiningu bilana í kerfunum. Verklega er farið í vinnu við kælikerfi, mældur þrýstingur kerfa, tæming og áfylling kælimiðils. Námskeiðið veitir réttindi til að vinna við AC kerfi samkvæmt reglugerð 1066/2019