image description
Fjarnám

Skráning - Öryggistrúnaðarmenn og -verðir - netnámskeið - byrjaðu strax

Þetta námskeið um vinnuvernd er fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði. Það hentar þeim líka sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið. Eftir námskeiðið eiga nemendur að hafa aukna þekkingu á vinnuverndarmálum og hafa verkfærin til að bæta hjá sér vinnuumhverfið, fækka slysum og veikindadögum og stuðla almennt að betri líðan starfsmanna. Námskeiðið er haldið af Vinnueftirlitinu.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 38900 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 9900 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband