Fjarnám
Skráning - Öryggistrúnaðarmenn og -verðir - netnámskeið - byrjaðu strax
Þetta námskeið um vinnuvernd er fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði. Það hentar þeim líka sem hafa áhuga á vinnuverndarmálum og vilja bæta hjá sér vinnuumhverfið. Eftir námskeiðið eiga nemendur að hafa aukna þekkingu á vinnuverndarmálum og hafa verkfærin til að bæta hjá sér vinnuumhverfið, fækka slysum og veikindadögum og stuðla almennt að betri líðan starfsmanna. Námskeiðið er haldið af Vinnueftirlitinu.