image description
Staðnám

Skráning - Hagnýtar gervigreindarlausnir í samstarfi við Endurmenntun Háskóla íslands

Námskeiðið Hagnýtar gervigreindarlausnir er í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands. Iðan fræðslusetur býður félagsfólki sínu námskeiðið á niðurgreiddu verði. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að kynna fjölbreyttar leiðir til að nýta ChatGPT. Þátttakendur fá góða undirstöðuþekkingu og yfirsýn á möguleikum forritsins í fjölbreyttum verkefnum. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist nægan skilning til að yfirfæra sína þekkingu á eigin verkefni í lífi og starfi.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 139800 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 34950 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband