image description
Fjarnám

Skráning - Fæðuofnæmi og eldun ofnæmisfæðis - fjarnám

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á fæðuofnæmi og fæðuóþoli, á einkennum, algengi og afleiðingum fæðuofnæmis og fæðuóþols. Farið er yfir úrræði og leiðbeiningar í fæðismeðferð og matreiðslu og fl. Námskeiðið skiptist í tvo hluta. Í fyrri hlutanum, þann 28. október er fjallað um úrræði í fæðismeðferð og matreiðslu fyrir þau sem eru með fæðuofnæmi og/eða fæðuóþol, um merkingu matvæla og vöruval og þætti sem hafa þarf að hafa í huga við matreiðslu fyrir fólk með fæðuofnæmi og fl. Kennari er Selma Árnadóttir varformaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands. Í seinni hlutanum, þann2. nóvmeber er farið yfir skilgreiningar, helstu fæðuofnæmis- og óþolsvalda, einkenni fæðuóþols og ofnæmis, um greiningar á ofnæmi og óþoli, um fæðuofnæmi og næringu og fl. Kennari er Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur og formaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 9000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 3500 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband