image description
Fjarnám

Skráning - Ný og umhverfisvænni efni í inndælingar, þéttingar og yfirborðsfleti.

Þetta námskeið er fyrir alla sem þurfa að þétta steinsteypu. Arcan Gmbh hefur um árabil boðið inndælingarefni í sprungur og óþétt svæði sem og yfirborðsefni á gólf og þök sem unnin eru úr umhverfisvænum og náttúrulegum hráefnum. Þau innihalda ekki efni sem eru skaðleg náttúrunni við urðun, innihalda ekki leysiefni, eru lyktarlítil og innihalda ekki þekkt ofnæmisvaldandi efni eins og mörg PU eða epoxy efni gera. Í þessum 1 klst yfirferð mun Michaella Muller frá Arcan kynna PUR resin, yfirborðsefni og hreinsiefni sem búin eru til úr umhverfisvænni efnum sem eru betri fyrir umhverfið og heilsuna en á sama tíma hafa betri virkni og lengri endingartíma. Sum efnin má hreinsa með vatni og sápu af verkfærum og flötum og ný NT lína í Epoxy efnum sem innihalda ekki sterka ofnæmisvalda eða eituefni sem skaða umhverfi og heilsu.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu

Þetta námskeið er án endurgjalds.


Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband