Staðnám
Skráning - Raunkostnaður útseldrar þjónustu
Þetta námskeið er fyrir iðnmeistara og verktaka sem selja út efni, vinnu og tæki. Markmið þess er að kenna þátttakendum útreikning á nauðsynlegri álagningu á tilboðs- og tímavinnu. Á námskeiðinu er stuðst við reiknilíkön í excel ásamt nýrri útgáfu af forritinu TAXTA og er kennd notkun á TAXTA ásamt reiknilíkönum í excel. Þátttakendur eiga að mæta með tölvu á námskeiðið.