image description
Staðnám

Skráning - Þjálfun fyrir suðupróf og vottaða suðuferla

Það hefur reynst mörgum torvelt að fara beint í suðupróf og því bíður Iðan fræðslusetur þeim sem hyggjast taka suðupróf að fá kennslu og undirbúning fyrir prófið. Margt ber að hafa í huga áður en fyrirtæki eða einstaklingar vinnað suðuferla til vottunnar. Iðan fræðslusetur bíður þeim sem ætla að fá suðuferla vottaða upp á kennslu og undirbúning við gerð suðuferla. Þjálfun getur farið fram í fyrirtækjum eða í húsakynnum Iðunnar fræðsluseturs. Með þessu móti hafa allir jafna möguleika óháð staðsetningu. Þeir sem óska eftir undirbúningsnámskeiði fyrir suðupróf þurfa að hafa samband við kennara og finna tíma sem hentar báðum aðilum. Hilmar Brjánn, S: 8983727 hilmar@idan.is

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 14000 kr/klst kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 3500 kr/klst kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband