Fjarnám
Skráning - Grunnnámskeið vinnuvéla, "Þú getur byrjað STRAX"
Grunnnámskeið vinnuvéla veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir réttindaskyldra vinnuvéla á Íslandi. Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt. Námskeiðið fer 99% fram í fjarnámi, aðeins lokaprófið er í kennslustofu hjá Vinnuverndarskólanum, á vinnustöðum eða í fjarnámsmiðstöð eftir samkomulagi.