image description
Staðnám (fjarnám í boði)

Skráning - Stefnumót við hönnuð- bókahönnun

Á þessu námskeiði lýsir bókahönnuðurinn Helga Dögg Ólafsdóttir sinni reynslu sem bókahönnuður. Helga Dögg fer yfir sín verk og þau atriði sem hún hefur í huga í hönnun og frágangi algengra prentverka, svo sem bókar og tímarits. Þátttakendur leysa algeng og almenn verkefni og Helga Dögg deilir verkefnum þar sem hún hefur staðið frammi fyrir vandamálum sem krefjast sérkunnáttu við að leysa en þá reynist fagfólk í prentsmiðjum vel. Allir þátttakendur fá aðgang að stuttu vefnámskeiði þar sem farið er stuttlega í grunnatriði forritsins.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 45000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 8500 kr.

Upplýsingar um greiðanda
Aukaupplýsingar vegna skráningar

Þetta námskeið er hægt að taka í fjarnámi.


Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband