image description
Staðnám

Skráning - Viðhald og umhirða Spennaolíu - CJC

Sérfræðingar á vegum C.C.Jensen kenna um mikilvægi olíuviðhalds á spennum. Námskeiðið hentar vel þeim sem vinna með spenna þar sem olíur eru notaðar sem einangrunarmiðill. Fjallað er um grundvallaratriðin í sambandi við spennaolíu og mikilvægi þess að spennaolía fái rétta meðhöndlun. Alkunna er að ending spennis fer að miklu leyti eftir gæðum olíunnar sem á honum er. Námskeiðið er sett upp til að veita þátttakendum þekkingu og færni til að viðhalda spennaolíu sem verið er að nota við mismunandi aðstæður á Íslandi. Kennsla fer að mestu fram á Ensku, Kennarar: Steffen Dalsgaard Nyman & Gustav Hans Frederiksen

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 10000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 2500 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband