image description
Staðnám

Skráning - Vottaðir suðuferlar - yfirseta

Iðan fræðslusetur í samstarfi við TUV-Nord býður fyrirtækjum og einstaklingum að vinna suðuferla til vottunar hjá viðurkenndum samstarfsaðila TUV hér á Íslandi. Hlutverk Iðunnar felst í því að sjá um yfirsetu við framkvæmd suðuferilsins og afhendingu prófgagna til rannsóknarstofu TUV. Eftir að rannsóknarstofa TUV hefur viðurkennt ferilinn með viðeigandi prófunum fær fyrirtæki/einstaklingur vottaðan suðuferil ásamt reikningi frá TUV-Nord. Kennarar geta gefið upplýsingar um verð fyrir mismunandi suðuferla skv. verðskrá TUV.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 56000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 14000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband