Staðnám
Skráning - Burðarvirkismæling
Farið yfir undirstöðumælingar á burðarvirki til að meta áverka á ökutæki. Gera ástandsmat og verkáætlun í samræmi við leiðbeiningar og fyrirmæli framleiðanda. Hvernig á að útfylla burðarvirkisvottorð. Þátttakandi fær skráningu á faggildingarlista rétthafa til útgáfu burðarvirkisvottorða US.355 hjá Samgöngustofu að undangenginni úttekt á vinnustað hans.