image description
Staðnám

Skráning - Eftirréttir og uppsetning fyrir allar árstíðir – Sætt og skapandi masterclass námskeið með eftirrétta meistaranum og Netflix stjörnunni Juan Gutierrez

Einstakt námskeið fyrir fagfólk á veitingastöðum og í bakaríum sem vill tileinka sér nýjustu aðferðir og hugmyndir í eftirréttalistinni. Gríptu tækifærið og lærðu að búa til og stilla upp ómótstæðilega eftirrétti. Námskeiðið fer fram á ensku og hentar bæði vönum sem óvönum sælkerum

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 92000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 23000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband