Staðnám
Skráning - Eftirréttir og uppsetning fyrir allar árstíðir – Sætt og skapandi masterclass námskeið með eftirrétta meistaranum og Netflix stjörnunni Juan Gutierrez
Einstakt námskeið fyrir fagfólk á veitingastöðum og í bakaríum sem vill tileinka sér nýjustu aðferðir og hugmyndir í eftirréttalistinni. Gríptu tækifærið og lærðu að búa til og stilla upp ómótstæðilega eftirrétti. Námskeiðið fer fram á ensku og hentar bæði vönum sem óvönum sælkerum