Staðnám
Skráning - Signaturebrauð
Markmið námskeiðisins sem er framhaldsnámskeið er að nýta staðbundið hráefni í brauðgerð s.s. blóðberg, þang, bjór, krækiber, bláber, sveppi o.s.frv. allt eftir áhuga og markmiðum þátttakanda. Unnið verður með mismunandi fyllingar og álegg sem henta súrdeigssamlokum með það að markmiði að auka bragðupplifun.