image description
Staðnám

Skráning - Þjálfun nema á vinnustað - vinnustofa

Markmið vinnustofunnar er að kynna og þjálfa hagnýtar aðferðir í þjálfun nema á vinnustað. Í vinnustofunni er fjallað um hlutverk meistara og tilsjónarmanna í þjálfun nema. Farið er yfir hagnýtar aðferðir og kenningar sem gagnast við verklega kennslu á vinnustað s.s. að taka á móti nemum, vera fagleg fyrirmynd og bakhjarl nemanna. Að spyrja réttra spurninga, hagnýt stjórnun, að gagnrýna, leiðrétta og hrósa.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 18000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband