Fjarnám
Skráning - Umbúðahönnun og framleiðsla með KASEMAKE
Á þessu námskeiði kennir sérfræðingur í KASEMAKE á almenna eiginleika og virkni forritsins. Námskeiðið er bæði ætlað byrjendum og fagfólki sem vinnur nú þegar í forritinu í forvinnslu og hönnun umbúða. Námskeiðið er kennt í fjarnámi og er kennt á CAD hugbúnaðinn KASEMAKE