Staðnám (fjarnám í boði)
Skráning - „HACCP“ - hreinlæti og örugg meðferð matvæla
Gæði og öryggi - alla leið. Þetta námskeið er ættlað starfsfólki sem starfar í eldhúsum og meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt, til að auka þekkingu þeirra á hættum í matvælaframleiðslu og á innra eftirliti í eldhúsum sem byggja á HACCP kerfinu.