Staðnám
Skráning - Fullverkun á lambi
Á þessu námskeiði er farið í fullverkun á heilum lambaskrokki. Þátttakendur fá allt hráefni til notkunar á þessu námskeiði sem og þær afurðir sem eru búnar til og er það innifalið í námskeiðsgjaldi. Farið verður í úrbeiningu og mismunandi afurðir úr skrokknum og frekari vinnslu á skrokknum.