Fjarnám
Skráning - Áhættumat
Á námskeiðinu er farið yfir hvað vinnuverndarlögin og reglugerðir segja um áhættumat. Uppbygging áhættumatsins og hugmyndafræði þess er útskýrð. Kennd er einöld og markviss aðferð til að gera áhættumat en hún heitir ,,sex skref við gerð áhættumats". Aðferðin byggist á notkun gátlista og eyðublaða frá vinnueftirlitinu.