Skráning - Þjónusta og samskipti
Námskeið í samstarfi við Gerum betur
Hinn heimsþekkta stjórnunarfræðingur Peter Drucker sagði að það mikilvægasta í samskiptum er að heyra hvað ekki er sagt. Á námskeiðinu er áherslan því að sýna hvernig þú getur heyrt það sem viðskiptavinir þínir og samstarfsfólk segir með líkamstjáningu og raddbeitingu. Þarna geta smávægileg atriði haft mikil áhrif á hvort samskiptin og þjónustan verði árangursrík. Námskeiðið er samsett úr örþjálfunarmyndböndum með Erni Árnasyni leikara, íslenskri rafbók, rafrænni könnun og verkefnum.