image description
Fjarnám

Skráning - Vínsmakk - kennt á ensku

Markmið námskeiðsins um vínsmakk er að kynna grunnþætti víngerðar, að greina upplýsingar á vínflöskum. Farið er yfir grunnþætti í vínsmökkun og pörun víns með mat. Á námskeiðinu smökkum við vínið Montes Alpha Cardonnay sjá meðfylgjandi tengil á Vínbúðina https://www.vinbudin.is/heim/vorur/stoek-vara.aspx/?productid=06520/ Þátttakendur mæta með vínið, vínglas, hvítt blað eða hvíta servettu og spýttubakka. Námskeiðið fer fram á ensku.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 4000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 1500 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband