Staðnám (fjarnám í boði)
Skráning - Gæðastjórnun í byggingariðnaði
Umræðu- og fræðslufundur Iðan fræðslusetur og Samtök iðnaðarins efna til fundaraðar um gæðastjórnun í byggingariðnaði þar sem tekið verður á þeim málum sem eru efst á baugi. Yfirskrift fyrsta fundar er: Virkniskoðun gæðakerfa / skjalavistunarkerfa Dagskrá: 1. Hvernig gengur og hvernig er staðan? - Jónas Þórðarson, HMS. 2. Hvernig er úttektin undirbúin - Eyjólfur Bjarnason gæða- og öryggisstjóri hjá Arnarhvoli ehf. 3. Reynsla af framkvæmd úttekta - BSI. 4. ISO 9001 gæðakerfi - Anna Jóna Kjartansdóttir, gæða- og öryggisstjóri hjá ÍSTAK. Fundarstjóri: Guðrún Ólafsdóttir, gæða- og öryggisstjóri BYGG