image description
Staðnám

Skráning - Grjóthleðsla í Höfnum á Reykjanesi

Hafnir eru aldagamalt landnámssvæði sem hefur að geyma margar merkar minjar. Hluti af þessum minjum er gríðarlegt magn af fornum hleðslum og tóftum sem enginn kann deili á í dag. Ætlunin er að námskeiðínu muni þátttakendur vinna að því í sameiningu og undir handleiðslu námskeiðshaldara hleðslu handbragð fyrri alda. Öll tæki og tól verða til staðar á svæðinu ásamt kaffiaðstðöðu. Boðið verður upp á hressingu yfir alla námskeiðsdagana. Í uppðhafi námskeiðs mun Kristín fara yfir markmiðin hverju sinni, fara yfir sögu grjóthleðslu svæðisins og hvernig tæki og tól forfeður okkar og -mæður notuðu hverju sinni. Í landi Hvamms eru bæði grjóthleðslur og hlaðnar tóftir og ætlunin er að endurreisa og um leið læra þetta forna handbragð sem grjóthleðslan er. Leiðbeinandi er Kristín Auður Kelddal Elíasdóttir skrúðgarðyrkjumeistari.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 30000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 7500 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband