Staðnám (fjarnám í boði)
Skráning - Stjórnkerfi verksmiðja - Viðhald og umhirða
Þetta námskeið beinir kastljósinu að tæknikerfum í verksmiðjum, sérstaklega stjórnkerfum og jaðarbúnaði. Hvernig best er að reka tæknikerfin og viðhalda þeim til að tryggja stöðuga framleiðslu og langan líftíma verksmiðjunnar.