Staðnám
Skráning - Létt viðhald og lausn vandamála í rekstri Man Roland prentvéla
Vertu með á hreinu létt viðhald og lausn algengra vandamála í rekstri Man Roland prentvéla. Man Roland vélar eru notaðar í nokkrum íslenskum prentsmiðjum og notaðar mikið í daglegum rekstri þeirra. Miklu máli skiptir að prentarar og allir þeir sem koma að verkefnum og rekstri prentvélanna hafi yfirgripsmikla þekkingu á léttu viðhaldi og lausn algengra vandamála sem koma upp í verkefnum. Markmið þessa námskeiðs er að viðhalda þekkingu á viðhaldi og rekstri vélanna.