image description
Staðnám

Skráning - Próf í timburflokkun

Þetta próf er haldið í kjölfarið á námskeiðinu "Flokkun á timbri - útlitsflokkun og styrkflokkun - netnámskeið". Þáttakendum gefst kostur á að þreyta próf þar se farið í gegnum búnt af óflokkuðu timbri og það styrkflokkað. Fyrir prófið verður byrjað á því að fara yfir staðalinn og kenna aðferðina hvernig við flokkum timbur. Á staðnum verður útprentað eintak af þeim gögnum sem þarf til prófsins.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu

Þetta námskeið er án endurgjalds.


Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband