Staðnám
Skráning - Málningaruppleysir
Þetta námskeið er fyrir málara sem þurfa að meðhöndla málningaruppleysi í vinnu sinni. Markmið þess er að kenna þátttakendum meðferð hans og merkingu á efnum. Farið er almennt yfir hættur sem stafa af eiturefnum, hvernig geymsla á slíkum efnum þarf að vera o.fl. Persónuhlífar svo sem öndunargrímur og fleira sem þarf að hafa í huga við notkun málningaruppleysi. Námskeiðið veitir réttindi til þess að meðhöndla málningaruppleysi.