image description
Staðnám

Skráning - IMI Rafbílanámskeið á þrepi 1 - Almenn umgengni við raf- og tvinnbíla

Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa áhuga á að öðlast þekkingu til að vinna á öruggan hátt innan bílgreinarinnar þar sem fjölgun raf-, tengiltvinn- og tvinn bílum er mjög mikil. Námskeiðið er vottað af Institute of the Motor Industry (IMI) í Bretlandi og lýkur með vefprófi. Námskeiðið er hannað til að veita þátttakendum grunnþekkingu hvað varðar örugga vinnuhætti,hættur og varúðarráðstafanir svo forðast megi slys þegar umgengist er raf,tengiltvinn eða tvinn bíla. Þetta námskeið er ætlað þeim sem eru í "non-technical" störfum s.s. sölumenn, verkstjórar, þjónustufulltrúar, bílaþvotti, og partasölum.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 25000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 7000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband