Staðnám (fjarnám í boði)
Skráning - Autodesk Revit Architecture grunnnámskeið „Essentials“
Á þessu námskeiði er farið í gegnum grunninn í Revit Architecture. Kennt verður það sem þú þarft að vita til að komast af stað, hvernig best er að nota viðmótið, búa til grunnmyndir og bæta inn í módelið. Hvernig á að málsetja og margt fleira.