Staðnám
Skráning - Grænmetisréttir - eldað úr öllu
Markmið námskeiðsins er að auka færni í gerð fjölbreytilegra grænmetisrétta í bland við annan mat Áhersla er lögð á aukna vöruþekkingu á grænmeti, á meðhöndlun og nýtingu þess í matreiðslu á mismunandi matréttum. Áherlsla er lögð á nýtingu hráefnis, fjölbreytni í matseld og tækifæri til að draga úr sóun. Gert er ráð fyrir virkri þátttöku og umræðum um tækifæri í matseld. Sýnikennsla og smakk.