image description
Staðnám

Skráning - Í pottinn búið - pottaplöntur, ræktun, umhirða og umhverfiskröfur

Námskeið í samvinnu við Garðyrkjuskólann. Þetta námskeið er fyrir alla sem vilja auka þekkingu sína á pottaplöntum. Fjallað verður um algengar tegundir pottaplantna, fjölgun þeirra og umhirðu (vökvun, áburðargjöf, jarðveg), staðsetningu þeirra innanhúss og hvaða áhrif þær hafa á umhverfi okkar. Hluti af námskeiðinu er verklegur en þátttakendur læra að taka afleggjara af plöntum, skipta pottaplöntum og umpottun. Þátttakendur munu fara með hluta af plöntunum heim eftir námskeiðið.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 34000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 8000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband