image description
Staðnám (fjarnám í boði)

Skráning - Efnissköpun fyrir samfélagsmiðla

Á þessu námskeiði er farið í gerð myndbanda fyrir samfélagsmiðla. Farið er í grunnatriði framleiðslu myndbanda á fyrir samfélagsmiðla og ferlinu er fylgt frá upphafi til enda. Frá hugmyndasköpun, hvernig á að taka upp og klippa efni í Adobe Premier og að lokum deila því á áhrifaríkan hátt á Instagram, Tiktok og Youtube shorts. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og þeim sem hafa reynslu af því að búa til efni fyrir samfélagsmiðla en vilja bæta vinnubrögðin.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 40500 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 10500 kr.

Upplýsingar um greiðanda
Aukaupplýsingar vegna skráningar

Þetta námskeið er hægt að taka í fjarnámi.


Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband