image description
Staðnám

Skráning - Öryggis- og lokaúttekt - skil á gögnum til byggingarfulltrúa

Þetta námskeið er fyrir alla sem þurfa að skila gögnum til byggingarfulltrúa vegna öryggis- og lokaúttektar á byggingum. Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum skýra innsýn í öryggis- og lokaúttektir samkvæmt gildandi byggingarreglugerð og auðvelda þeim þannig skil á gögnum. Farið verður yfir helstu reglugerðarkröfur, framkvæmd skoðana, ábyrgð aðila, skráningu gagna og hvernig tryggja á að mannvirki uppfylli allar kröfur áður en lokaúttekt fer fram. Fjallað verður ferli öryggis- og lokaúttekta og hlutverk og ábyrgð byggingarstjóra, iðnmeistara, verktaka, byggingarfulltrúa og slökkviliðs. Tekin verða raunveruleg dæmi og fjallað um þau til að tryggja hagnýta nálgun sem nýtist í daglegu starfi.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 24000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 6000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband