image description
Staðnám

Skráning - Sketchup alla leið

Sketchup er skemmtilegt og aðgengilegt forrit fyrir hönnun og teikningu í þrívídd. Forritið er mikið notað af iðnaðarmönnum, arkitektum, listafólki, fólki í kvikmyndagerð, og sérfræðingum í þrívíðri prentun. Sketchup nýtist frá einfaldri hugmyndavinnu og upp í myndir, myndskeið og sýndarveruleika sem líkist raunveruleikanum. Á námskeiðinu er farið alla leið með Sketchup.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 180000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 45000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband