Staðnám
Skráning - Rafmagn I - Uppbygging og mæling rafrása
Þetta námskeið er sérstaklega ætlað þeim sem lítið hafa unnið í rafmagni eða vilja ná betri tökum á grunn þáttum mælinga í rafkerfum bifreiða. Fjallað verðum um grunn atriði rafmagnsfræðinar með það að markmiði að þátttakandi hafi þekkingu til að geta byggt upp rafrásir, lesið einfaldar rafmagnsteikningar og á endanum nýtt þá þekkingu til að framkvæma mælingar í rafkerfum bifreiða.