Fjarnám
Skráning - Asbest - netnámskeið
Þetta námskeið er fyrir þau sem hyggjast vinna við tilkynningaskylt niðurrif á asbesti. Skilyrði fyrir því að fá leyfi til að rífa niður asbest er að búa yfir þekkingu á skaðsemi þess og nauðsynlegum mengunarvörnum. Námskeiðið veitir réttindi til vinnu við asbestverk sem valda lítilli mengun t.d. við niðurrif á þakplötum og ytri klæðningu utanhúss, við minniháttar niðurrif og viðhaldsvinna innanhúss.