Samfélagsleg ábyrgð smærra og meðalstórra fyrirtækja

Sigríður Ósk Bjarnadóttir fer yfir samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og hvernig sé hægt að bæta árangur. Sigríður eða Sirrý er framkvæmdastjóri umhverfismála hjá eignarhaldsfélaginu Hornsteini ehf. Sirrý lauk doktorsprófi í byggingarverkfræði árið 2012 og hefur skrifað fjölda ritrýndra fræðigreina og bókakafla varðandi loftslagsmál og aðlögunarhæfni bygginga og innviða.

 

Ávinningur námskeiðsins er dýpri þekking á samfélagslegri ábyrgð lítilla og meðalstórra fyrirtækja og hvernig mætti nýta sér aðferðafræðina í starfi.

Námskeiðinu er skipt í eftirfarandi kafla:

 

● Samfélagsleg ábyrgð

● NFRD

● UFS

● CSRD

● Samfélagsskýrslur

● GRI, UN Global Compact, PRI, Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, ISO 26000

● Grænþvottur og gegnsæi


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband