Fjarnám

Umbúðir grunnur

Sölumenn, prentsmiðir, grafískir hönnuðir

Eru umbúðir hluti af þínu starfi? Viltu dýpka þekkingu þína á hönnunar- og framleiðsluferlinu? Þá er þetta grunnnámskeið fyrir þig.  Að hanna og framleiða umbúðir er bæði spennandi og skemmtilegt en jafnframt flókið og kostnaðarsamt og því mikilvægt að hafa þekkingu á hönnunarferlinu. Námskeiðið er fyrsta grunnámskeiðið í röð vefnámskeiða um hönnun og framleiðslu umbúða. 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband