Fjarnám
Framleiðsla umbúða
stjórnendur, hönnuðir, prentsmiðir, umbúðahönnuðir, umbrotsfólk, stjórnendur
Umbúðaframleiðsla er margbrotinn iðnaður. Umbúðir eru fjölbreytt vara sem geta verið úr ýmis konar efnum og framleiddar með ólíkum hætti í margs konar vélum. Á þessu námskeiði er farið ítarlega yfir framleiðsluferli á karton -og pappaumbúðum. Að framleiða umbúðir er flókið ferli sem krefst töluverðs undirbúnings og sérfræðiþekkingar á margs konar tækni.
Námskeiðinu er skipt í níu stutta hluta.
1. Hvað er stans?
2. Stansateikning
3. Íhlutir
4. Hvernig verða brot (fellingar) til?
5. Hnífa- og brotajárn og gúmmí
6. Framleiðslan, innlit í Heidelberg prentsmiðju
7. Tímaáætlun og framlegð
8. Umbúðir í áskrift