Fjarnám

Hvað er nýsköpun?

Það er mikilvægt að þekkja vel hugtakið nýsköpun. Tryggvi Thayer, kennsluþróunarstjóri á Menntavísindasviði Háskóla Íslands er með doktorsgráðu í menntunarfræði. Hann hefur sérhæft sig í nýsköpun í kennslu og kennslufræði og sérstaklega í notkun framtíðarfræða til að greina áskoranir og tækifæri í menntun. Í þessu stutta vefnámskeiði lýsir Tryggvi hugtakinu nýsköpun og algengum misskilningi. Því það að fá hugmynd og nýta hana fyrir sig sjálfan flokkast ekki sem nýsköpun. Nýsköpun gagnast alltaf öðrum og hefur samfélagslegt verðmæti. 

 


KAFLAR

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband