Fjarnám

Grafísk hönnun umbúða

Hönnuðir, prentsmiðir, listamenn, stjórnendur markaðsstarfs, umbrotsmenn

Á þessu námskeiði er fjallað ítarlega um grafíska hönnun umbúða. Fjallað er um rannsóknarvinnu og hvaða upplýsingar hönnuður þarf nauðsynlega að fá til vinnunnar. Kassateikningar og hvaða vandamál geta komið upp þegar við skilum teikningu til framleiðenda. Formteikningar og algeng mistök, blæðingar, hvar við viljum hafa hana og hvar ekki. Vandvirkni og hvað hugtakið; tilbúið til prentunar þýðir í raun. 


KAFLAR

Ferlið við grafíska hönnun umbúða
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband