Fjarnám
Word í hnotskurn
Á þessu námskeiði verður fjallað um helsta sem Microsoft Word ritvinnslan hefur upp á að bjóða.
Markmiðið með námskeiðinu er að nemendur nái öruggum tökum á forritinu og geti nýtt sér það á sem fjölbreyttastan hátt.