Fjarnám

Einfaldlega InDesign - málsgreinar, letur og stílar

Örnámskeið um textavinnslu í InDesign hugbúnaðinum frá Adobe. Sérstaklega verður fjallað um málsgreinar og textastíla.


KAFLAR

Hér er farið yfir undirstöðuatriðin hvað varðar málsgreinar og málsgreinastíla í Indesign. Þetta er mjög mikilvægt atriði í InDesign og kemur svo víða við í notkun á hugbúnaðinum.
Nú verður fjallað um leturstíla í InDesign og hvers vegna það er svo mikilvægt að nota leturstíla samhliða málsgreinastílum.
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband