Heit vinna
Heit vinna fer fram þar sem unnið er með opinn eld eða verkfæri sem gefa frá sér neista. Þar má helst nefna logsuðu, rafsuðu, slípirokka, bræðslu á pappa, bræðslu málma o.fl. Fjallað verður um áhættumat við „heita vinnu“. Hvenær ætti að gefa út vinnuleyfi og hver gefur það út. Að lokum er fjallað um brunavarnir og slökkvitæki.Dagskrá námskeiðsins:KynningHvað er heit vinna?Lög og reglurVinnuverndarstarfÁhættumat – vinnuleyfiSkráning slysa og atvikaViðhaldsvinna – nýbyggingarEfni og efnahætturEfni sem losna úr læðingi, bruni á súrefniVinna í hæðVinna í lokuðu rýmiPropangas og gashylkiHitun á stórum fleti (Þök)Eldhætta, suðuvinna og slípivinnaVinnuleyfiSlökkvitæki og eldvarnirFræg slys vegna heitrar vinnu
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
19.05.2025 | mán. | 13:00 | 15:00 | Fjarnám |